top of page

Laust húsnæði
Hér að neðan má sjá lausar eignir Mæni fasteigna að svo stöddu. Sendu okkur línu með forminu hér að neðan ef þú hefur áhuga á að gera þessi rými að nýju heimili þinnar starfsemi.
Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík
Verslunar- og lagerhúsnæði á jarðhæð
410 fm.
Verslunar- og lager húsnæði á Frábærri staðsetningu með mikil umferð á svæðinu. Húsnæðið er rúmgott og lofthæð er mikil.
Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík
Skrifstofuhúsnæði á 7. hæð
577,4 fm.
Frábær skrifstofuhæð á 7.hæð í Suðurlandsbraut 4. Hægt er að skipta hæðinni upp í 2 einingar. Mikið og gott útsýni. Tvær lyftur eru í húsinu – glæsileg sameign.
bottom of page













